Umhverfismiðladagurinn 15.febrúar – SKILABOÐ 2024

February 5, 2024
by
in news
No Comments
Umhverfismiðladagurinn 15.febrúar – SKILABOÐ 2024

Umhverfismiðladagurinn 15.febrúar – SKILABOÐ 2024

Þann 15.febrúar verður umhverfismiðladagurinn í Hörpu. Sóli Hólm sér um að stýra veislunni sem hefst um kl 14 og stendur fram eftir degi.

Fjallað verður um hvernig rannsóknum á umhverfismiðlum verður háttað til framtíðar. Ólafur Þór Gylfason hjá Maskínu segir okkur frá mælingum því tengdum.

Dino Burbidge kom á ÍMARK daginn 2023 og hélt stutt erindi um hvernig er best að hanna fyrir umhverfismiðla. Hann kemur nú aftur með lengra erindi og sýnir okkur áhugaverðar umhverfismiðlaherferðir og veitir þannig innblástur fyrir hönnuði landsins.

Heiti fyrirlestrar: A look into the future ( Horft til framtíðar )

Nicola Fox frá Talon Outdoor kemur með skemmtilegt erindi um birtingar, hönnun og árangur.

Heiti fyrirlestrar: DOOH effectiveness ( áhrifamáttur stafrænna umhverfismiðla )

Allir viðskiptavinir og áhugafólk um Markaðsmál eru velkomin

Skrá sig hér

You May Also Like