Nova – Elskum öll

April 19, 2023
by
in news
No Comments
Nova – Elskum öll

Nova – Elskum Öll

Nova setti nýverið í gang markaðsvef tengdan nýjustu herferðinni þeirra “Elskum öll” þar sem netverjum stendur til boða að setja inn nafn sitt og þess sem þeir elska. Nöfnin birtast svo á skiltum og í strætóskýlum út um allan bæ.

Hér má sjá stiklu frá herferðinni:

You May Also Like