Stjarnan Handbolti

  October 1, 2020
  by
  in news
  No Comments
  Stjarnan Handbolti

  Stjarnan fær perimeterskjái

  Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur verið að gera salinn hjá sér flottan á undanförnum mánuðum. Búnaðurinn sem hefur verið settur upp er:

  20m2 Focono K8 vallarklukkuskjár sem aðalupplýsingaskjár í húsinu.

  6m2 Focono K8 vallarklukku fyrir stigaskor og tíma á móti aðalskjá.

  Tvo 6m2 Focono K8 auglýsingaskjái við sitthvorn endann á stúkunni.

  2x 20metra af Focono Q10 Perimeter skjám framaná stúkuna þannig að auglýsingar styrkaraðila skila sér virkilega vel heim til sjónvarpsáhorfenda.

  Öllu er þessu svo stýrt úr einu kerfi sem Stjarnan keypti frá http://scoreboard-system.com/index.php

  Salurinn hjá Stjörnunni er orðinn stórglæsilegur eins og þessar myndir bera með sér.

  Billboard óskar Stjörnunni til hamingju með salinn.

  You May Also Like