ÍSLENSKU MYNDLISTAVERÐLAUNIN 2023 Markmið verðlaunanna er að heiðra íslenska myndlistarmenn eða myndlistarmenn sem búsettir eru á Íslandi og vekja athygli á því sem vel er gert á sviði myndlistar en jafnframt veita einstaka myndlistarmönnum mikilvæga viðurkenningu og hvetja til nýrrar listsköpunar. Myndlistarráð stendur að baki myndlistarverðlaunanna.“ Glæsilegt samansafn listamanna fékk tilnefningar í ár í flokki [...]
HRAFNKELL TILNEFNDUR TIL VERÐLAUNA FYRIR AUGLÝSINGAHLÉ BILLBOARD Verk Hrafnkells Sigurðssonar, Upplausn, var fyrir valinu fyrir Auglýsingahlé Billboard 1. -5. janúar 2022 og hefur hann nú verið tilnefndur til Íslensku myndlistarverðlaunanna af því tilefni. „Það er mat dómnefndar að með því að nýta auglýsingaskiltin hafa Hrafnkell og fleiri opnað nýja leið til að miðla myndlist en [...]
Auglýsingahlé Billboard 2023 Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænum skjáum sem eru nærri 400 talsins. Listamaðurinn er Sigurður Ámundason og sýnir hann fjölbreytt verk og nefnir sýninguna Rétthermi. Þetta er í annað sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.
TM netöryggi Mánudaginn 31.október sl. birtust TM auglýsingar með áherslu á netöryggismál ásamt því að vakin var athygli á að tryggingafélagið er það eina sem býður upp á netöryggistryggingar. Valdir voru 6 Billboard og 18 Buzz skjáir fyrir yfirtökur þennan dag. Framan af degi var auglýsingaefnið þannig að vegfarendur áttu að halda að hakkarar hefðu [...]
Bullet train Frumsýnd 3.ágúst 2022 Fimm leigumorðingar um borð í hraðlest komast að því að einhver skyldleiki er með verkefnum þeirra allra. Aðalleikarar Brad Pitt og Sandra Bullock
LIST Í ALMENNINGSRÝMI Billboard, sem rekur auglýsingaskjái í strætóskýlum og við gatnamót á höfuðborgarsvæðinu, efndi í haust til opinnar samkeppni um myndlistarverk í almenningsrými í samstarfi við Y gallery og Listasafn Reykjavíkur. Dagana 1.–5. janúar 2022 verður Auglýsingahlé á yfir 350 stafrænum flötum Billboard um allt höfuðborgarsvæðið. Þessi tími verður helgaður sýningu á nýju verki […]