Fréttir

FRÓÐLEIKUR

Lestrarátak Billboard og Skopp Ísland

Lestrarátak Billboard og Skopp Ísland Billboard og Skopp Ísland tóku höndum saman og efndu til lestrarátaks barna í 1. og 2. Bekk. Skopp verðlaunar duglega krakka í 1. og 2. bekk sem lesa heima! Ef barnið þitt les heima í heila viku þá getur það Skoppað frítt í Skopp á Dalvegi. Það eina sem þarf [...]

Umhverfismiðladagurinn 15.febrúar – SKILABOÐ 2024

Umhverfismiðladagurinn 15.febrúar – SKILABOÐ 2024 Þann 15.febrúar verður umhverfismiðladagurinn í Hörpu. Sóli Hólm sér um að stýra veislunni sem hefst um kl 14 og stendur fram eftir degi. Fjallað verður um hvernig rannsóknum á umhverfismiðlum verður háttað til framtíðar. Ólafur Þór Gylfason hjá Maskínu segir okkur frá mælingum því tengdum. Dino Burbidge kom á ÍMARK [...]

Jólaskýli Vodafone

Jólaskýli Vodafone Voda­fo­ne hef­ur umbreytt strætó­skýli á Kringlu­mýr­ar­braut í svo­kallaða jóla­stofu. Þak hef­ur verið smíðað á skýlið og það er meðal ann­ars upp­hitað, teppa­lagt með sófa og sjón­varpi. Þetta er í fyrsta sinn sem sjón­varp er tengt strætó­skýli á Íslandi en þar verður hægt að horfa á sjón­varps­efni frá Voda­fo­ne Leig­unni á meðan beðið er [...]

SÁÁ – Jólaálfurinn á Lækjartorgi

SÁÁ – Jólaálfurinn á Lækjartorgi SÁÁ setti sína árlegu jólaálfasölu af stað í lok nóvember og vakti athygli á því með því að heilmerkja strætóskýli við Lækjargötu. Auk þess var haldinn blaðamannafundur við strætóskýlið þar sem Willum Þór Þórsson, Heilbrigðisráðherra, setti jólaálfasöluna formlega af stað. Boðið var upp á kakó og piparkökur og úr varð [...]

Samfélagssáttmáli um læsi

Samfélagssáttmáli um læsi Þjóðin fær aðgang að einu helsta lestrarvopni Finna Á mynd. F.v. Tryggvi Hjaltason, verkefnastjóri, Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri menntamálastofnunar, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, Védís Hervör Árnadóttir, forstöðumaður miðlunarsviðs SA, Þorvaldur Davíð Kristjánsson, leikari, Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona, Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir, læsisfræðingur, [...]

Ostóber 2023

Ostóber MS fagnaði Ostóber mánuði með frábærum hætti í ár með því að heilmerkja strætóskýli við Kringlumýrarbraut hjá Suðurveri.