Fréttir

FRÓÐLEIKUR

Íslensku myndlistarverðlaunin 2023

ÍSLENSKU MYNDLISTAVERÐLAUNIN 2023 Markmið verðlaunanna er að heiðra íslenska myndlistarmenn eða myndlistarmenn sem búsettir eru á Íslandi og vekja athygli á því sem vel er gert á sviði myndlistar en jafnframt veita einstaka myndlistarmönnum mikilvæga viðurkenningu og hvetja til nýrrar listsköpunar. Myndlistarráð stendur að baki myndlistarverðlaunanna.“ Glæsilegt samansafn listamanna fékk tilnefningar í ár í flokki [...]

Hrafnkell tilnefndur til verðlauna fyrir Auglýsingahlé Billboard

HRAFNKELL TILNEFNDUR TIL VERÐLAUNA FYRIR AUGLÝSINGAHLÉ BILLBOARD Verk Hrafnkells Sigurðssonar, Upplausn, var fyrir valinu fyrir Auglýsingahlé Billboard 1. -5. janúar 2022 og hefur hann nú verið tilnefndur til Íslensku myndlistarverðlaunanna af því tilefni. „Það er mat dóm­nefndar að með því að nýta aug­lýsinga­skiltin hafa Hrafn­kell og fleiri opnað nýja leið til að miðla mynd­list en [...]

Auglýsingahlé Billboard 2023

Auglýsingahlé Billboard 2023 Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænum skjáum sem eru nærri 400 talsins. Listamaðurinn er Sigurður Ámundason og sýnir hann fjölbreytt verk og nefnir sýninguna Rétthermi. Þetta er í annað sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.  

TM netöryggi

TM netöryggi Mánudaginn 31.október sl. birtust TM auglýsingar með áherslu á netöryggismál ásamt því að vakin var athygli á að tryggingafélagið er það eina sem býður upp á netöryggistryggingar. Valdir voru 6 Billboard  og 18 Buzz skjáir fyrir yfirtökur þennan dag. Framan af degi var auglýsingaefnið þannig að vegfarendur áttu að halda að hakkarar hefðu [...]

Bullet Train

Bullet train Frumsýnd 3.ágúst 2022 Fimm leigumorðingar um borð í hraðlest komast að því að einhver skyldleiki er með verkefnum þeirra allra. Aðalleikarar Brad Pitt og Sandra Bullock

Auglýsingahlé Billboard 2022

LIST Í ALMENNINGSRÝMI Billboard, sem rekur auglýsingaskjái í strætóskýlum og við gatnamót á höfuðborgarsvæðinu, efndi í haust til opinnar samkeppni um myndlistarverk í almenningsrými í samstarfi við Y gallery og Listasafn Reykjavíkur. Dagana 1.–5. janúar 2022 verður Auglýsingahlé á yfir 350 stafrænum flötum Billboard um allt höfuðborgarsvæðið. Þessi tími verður helgaður sýningu á nýju verki […]