ÁRANGURSRÍKARI BIRTINGAR

  Umhverfismiðlar eru góður og mjög hagkvæmur auglýsingakostur. Þar sem við erum flest reglulega í umferðinni og keyrum oftast sömu leiðina, þá gefur dreifing um allt höfuðborgarsvæðið umhverfismiðlum Billboard og Buzz möguleika á mikilli dekkun og tíðni á stuttum tíma.
  tm-skilti960x540px

  TÆKIFÆRI

  Every day, Billboard and Buzz can offer up to million chances to connect with consumers in Reykjavik and suburbs. Most people get out every day for many purposes, could be getting to work, apply for jobs, drive the kids around, building a business or anything there in between. Billboard and Buzz give companies, both big and small the opportunities to talk to the public in a cost-efficient way on daily commute.

   

  KOSTIR UMHVERFISMIÐLA

  • Mikil dekkun og há tíðni.
  • Stækkar vörumerkið í huga neytandans.
  • Neytandi sem sér sama vörumerkið víða er líklegri til að kaupa það vörumerki en önnur.
  • Rannsóknir sýna að um 90% Íslendinga fara alltaf sömu leið í og úr vinnu.
  • Suttur viðbragðstími LED miðla og mögulegt að vera með mörg mismunandi skilaboð innan dagsins.
  umhverfismidlar-960x540px
  arnaldur-960x540px2

  LED BYLTINGIN

  Stór hluti okkar skilta er stafrænn. Byltingin sem varð með komu starfrænu LED skiltanna hefur aukið enn á hagkvæmni og árangur miðlanna okkar. Þau eru umhverfisvænn kostur því ekki þarf að prenta efni, heldur er það eingöngu hannað til birtingar á skjám. Þannig skilar auglýsingin sér alltaf jafn skýrt til neytandans því birtustig skjásins lagar sig að birtu dagsins. Auk þess eykur þetta sveigjanleika miðilsins því miðlægt kerfi veldur því að auðvelt er að skipta út auglýsingum eða breyta þeim með litlum fyrirvara.

  Mögulegt er að samkeyra marga skjái þannig að auglýsingin þín birtist allstaðar á sama augnablikinu.

  Vissir þú að...

  UMHVERFISVÆNT FYRIRTÆKI

  BILLBOARD ER UMHVERFISVÆNT FYRIRTÆKI

  LED skiltin eru umhverfisvænn kostur sem nýtir endurnýjanlega orku. Á LED skiltum bæði stórum og smáum má spara mikla prentun en þar og þegar það er nauðsynlegt að prenta er séð til þess að allur pappír er endurunninn eða honum fargað á réttan máta í samstarfi við HP gáma.