Pågen pokinn

June 25, 2021
by
in news
No Comments
Pågen pokinn

Pågen pokinn í Hafnarstræti og hjá Kringlunni

Skemmtileg heilmerking á tveimur auglýsingastöndum fyrir ÓJK.  Standarnir voru heilklæddir eins og Pågen Gifflar pokar, í miðjunni var hægt að sjá í LED skjáinn og þar hurfu snúðarnir einn af öðrum þannig að þegar sá síðast hvarf, þá stóð “Hver tók síðasta snúðinn?”

Sjá nánar myndagallerý og myndskeið hér að neðan.

You May Also Like