Íslensk hönnun

  October 20, 2021
  by
  in news
  No Comments
  Íslensk hönnun

  Átak Eyjólfs Pálssonar í Epal

  Í lok október 2021 fór af stað auglýsingaherferð Eyjólfs Pálssonar til að kynna fjölbreytileika íslenskrar hönnunar.  Á stórum skjáum og strætóskýlum voru fjölmargar myndir settar í birtingu til að vekja athygli á málefninu.

  Hægt er að sjá sýnishorn af þeim á vef hönnunarmiðstöðvar:  https://www.honnunarmidstod.is/ha-frettir/thetta-er-islensk-honnun

  You May Also Like