Mjúkís ársins glaðningur í Lækjargötu

April 29, 2021
by
in news
No Comments
Mjúkís ársins glaðningur í Lækjargötu

Mjúkís ársins glaðningur í Lækjargötu

Kjörís kynnti Mjúkís ársins í strætóskýlum  í Lækjargötu. Markmiðið var að kynna Mjúkís ársins og gleðja vegfarendur.

Kjörís heilmerkti 2 skýli með hönnun frá Brandenburg. Inn í annað skýlið settu þau kæli og gáfu vegfarendum ís.

Um var að ræða “mennskan sjálfsala” þar sem vegfarendur fengu Mjúkís ársins.

Ljúf tónlist spilaðist í skýlunum og vakti þessi viðburður mikla lukku.

Sjá myndband hér að neðan:

You May Also Like