Ostóber
MS fagnaði Ostóber mánuði með frábærum hætti í ár með því að heilmerkja strætóskýli við Kringlumýrarbraut hjá Suðurveri.
MS fagnaði Ostóber mánuði með frábærum hætti í ár með því að heilmerkja strætóskýli við Kringlumýrarbraut hjá Suðurveri.
LIST Í ALMENNINGSRÝMI Billboard, sem rekur auglýsingaskjái í strætóskýlum og við gatnamót á höfuðborgarsvæðinu, efndi í haust til opinnar samkeppni um myndlistarverk í almenningsrými í samstarfi við Y gallery og Listasafn Reykjavíkur. Dagana 1.–5. janúar 2022 verður Auglýsingahlé á yfir 350 stafrænum flötum Billboard um allt höfuðborgarsvæðið. Þessi tími verður helgaður sýningu á nýju verki […]