SÁÁ – Jólaálfurinn á Lækjartorgi

December 7, 2023
by
in news
No Comments
SÁÁ – Jólaálfurinn á Lækjartorgi

SÁÁ – Jólaálfurinn á Lækjartorgi

SÁÁ setti sína árlegu jólaálfasölu af stað í lok nóvember og vakti athygli á því með því að heilmerkja strætóskýli við Lækjargötu.

Auk þess var haldinn blaðamannafundur við strætóskýlið þar sem Willum Þór Þórsson, Heilbrigðisráðherra, setti jólaálfasöluna formlega af stað.

Boðið var upp á kakó og piparkökur og úr varð mjög skemmtileg samkoma.

You May Also Like