Hrafnkell tilnefndur til verðlauna fyrir Auglýsingahlé Billboard

March 5, 2023
by
in news
No Comments
Hrafnkell tilnefndur til verðlauna fyrir Auglýsingahlé Billboard

HRAFNKELL TILNEFNDUR TIL VERÐLAUNA FYRIR AUGLÝSINGAHLÉ BILLBOARD

Verk Hrafnkells Sigurðssonar, Upplausn, var fyrir valinu fyrir Auglýsingahlé Billboard 1. -5. janúar 2022 og hefur hann nú verið tilnefndur til Íslensku myndlistarverðlaunanna af því tilefni.

„Það er mat dóm­nefndar að með því að nýta aug­lýsinga­skiltin hafa Hrafn­kell og fleiri opnað nýja leið til að miðla mynd­list en Hrafn­kell sýni líka að skiltin eru ekki bara eins og fletir til að fylla út í, heldur er hægt að nýta þau sem miðil með öllu sem tæknin býður upp á og koma skila­boðunum úr sýningar­salnum út í hvers­dags­legan veru­leika okkar þar sem við þurfum mest á þeim að halda,“ segir í rök­stuðningi dóm­nefndar.” (úr grein Fréttablaðsins:  frettabladid.is/lifid/tilnefningar-til-islensku-myndlistarverdlaunanna/)

Smellið hér til að sjá frétt okkar um Auglýsingahlé 2022

You May Also Like