Knattspyrnudeild Fram

  June 1, 2020
  by
  in news
  No Comments
  Knattspyrnudeild Fram

  Fram fær perimeterskjái

  Vorið 2020 fékk knattspyrnudeild Fram afhenda 40 metra af Q10 perimeter skjám. Auglýsingaskiltunum var komið fyrir við hlið vallarins fyrir framan áhorfendur og myndavélarnar á leikjum Fram.

  Hér má sjá mynd af meistarflokk kvenna hjá Fram í leik gegn HK í Safamýrinni.

  Búnaðurinn samanstendur af:
  40 metrar af Focono Q10 LED perimeter skjám sem er skipt í tvo hluta við sitthvoru megin við varamannabekkina.

  Völlurinn er glæsilegur með nýju skjáunum.

  Billboard óskar Fram til hamingju.

  You May Also Like