Langtímasamningur í höfn milli Billboard og Vals knattspyrnufélags Knattspyrnufélagið Valur og Billboard ehf. hafa skrifað undir langtíma-samstarfssamning um rekstur auglýsingaskiltis við Hlíðarenda. Tveir skjáir eru áskiltinu og verður þeim þriðja bætt við síðar á þessu ári. „Það er algjörlega frábært að fá Valsmenn til samstarfs við okkur. Þetta er súviðbót sem okkur vantaði til að ná til allra anga höfuðborgarsvæðisins [...]
Lestrarátak Billboard og Skopp Ísland Billboard og Skopp Ísland tóku höndum saman og efndu til lestrarátaks barna í 1. og 2. Bekk. Skopp verðlaunar duglega krakka í 1. og 2. bekk sem lesa heima! Ef barnið þitt les heima í heila viku þá getur það Skoppað frítt í Skopp á Dalvegi. Það eina sem þarf [...]