SÁÁ – Jólaálfurinn á Lækjartorgi SÁÁ setti sína árlegu jólaálfasölu af stað í lok nóvember og vakti athygli á því með því að heilmerkja strætóskýli við Lækjargötu. Auk þess var haldinn blaðamannafundur við strætóskýlið þar sem Willum Þór Þórsson, Heilbrigðisráðherra, setti jólaálfasöluna formlega af stað. Boðið var upp á kakó og piparkökur og úr varð [...]
Umhverfismiðladagurinn 15.febrúar – SKILABOÐ 2024 Þann 15.febrúar verður umhverfismiðladagurinn í Hörpu. Sóli Hólm sér um að stýra veislunni sem hefst um kl 14 og stendur fram eftir degi. Fjallað verður um hvernig rannsóknum á umhverfismiðlum verður háttað til framtíðar. Ólafur Þór Gylfason hjá Maskínu segir okkur frá mælingum því tengdum. Dino Burbidge kom á ÍMARK [...]