Fram fær perimeterskjái
Handknattleiksdeild Fram hefur sett nýja Q10 perimeter skjái í gang í handboltasalnum.
Félagið fékk skjáina afhenda síðsumars 2020 og hefur þeim verið komið fyrir á bakvið mörkin þannig að skiltin sjást vel bæði frá áhorfendum sem og sjónvarpsmyndavélunum.
Búnaðurinn samanstendur af:
40 metrar af Focono Q10 LED perimeter skjám sem er skipt í tvo hluta við sitthvorn endann á vellinum.
Billboard Óskar Fram til hamingju með nýju skjáina.
LIST Í ALMENNINGSRÝMI Billboard, sem rekur auglýsingaskjái í strætóskýlum og við gatnamót á höfuðborgarsvæðinu, efndi í haust til opinnar samkeppni um myndlistarverk í almenningsrými í samstarfi við Y gallery og Listasafn Reykjavíkur. Dagana 1.–5. janúar 2022 verður Auglýsingahlé á yfir 350 stafrænum flötum Billboard um allt höfuðborgarsvæðið. Þessi tími verður helgaður sýningu á nýju verki […]