Langtímasamningur í höfn milli Billboard og Vals knattspyrnufélags Knattspyrnufélagið Valur og Billboard ehf. hafa skrifað undir langtíma-samstarfssamning um rekstur auglýsingaskiltis við Hlíðarenda. Tveir skjáir eru áskiltinu og verður þeim þriðja bætt við síðar á þessu ári. „Það er algjörlega frábært að fá Valsmenn til samstarfs við okkur. Þetta er súviðbót sem okkur vantaði til að ná til allra anga höfuðborgarsvæðisins [...]
Veðurnæmar auglýsingar Krónunnar í samstarfi við Púls Media Krónan var með veðurstýrt efni á skjáum Billboard og Buzz, skemmtilegur nýr valmöguleiki sem var útfærður í samstarfi við Púls Media, sem bjóða upp á sjálfvirkar auglýsingar. Sjá nánar hér: Frétt hjá Viðskiptablaðinu