HRAFNKELL TILNEFNDUR TIL VERÐLAUNA FYRIR AUGLÝSINGAHLÉ BILLBOARD Verk Hrafnkells Sigurðssonar, Upplausn, var fyrir valinu fyrir Auglýsingahlé Billboard 1. -5. janúar 2022 og hefur hann nú verið tilnefndur til Íslensku myndlistarverðlaunanna af því tilefni. „Það er mat dómnefndar að með því að nýta auglýsingaskiltin hafa Hrafnkell og fleiri opnað nýja leið til að miðla myndlist en [...]
SÁÁ – Jólaálfurinn á Lækjartorgi SÁÁ setti sína árlegu jólaálfasölu af stað í lok nóvember og vakti athygli á því með því að heilmerkja strætóskýli við Lækjargötu. Auk þess var haldinn blaðamannafundur við strætóskýlið þar sem Willum Þór Þórsson, Heilbrigðisráðherra, setti jólaálfasöluna formlega af stað. Boðið var upp á kakó og piparkökur og úr varð [...]