Jólaskýli Vodafone Vodafone hefur umbreytt strætóskýli á Kringlumýrarbraut í svokallaða jólastofu. Þak hefur verið smíðað á skýlið og það er meðal annars upphitað, teppalagt með sófa og sjónvarpi. Þetta er í fyrsta sinn sem sjónvarp er tengt strætóskýli á Íslandi en þar verður hægt að horfa á sjónvarpsefni frá Vodafone Leigunni á meðan beðið er [...]
Pågen pokinn í Hafnarstræti og hjá Kringlunni Skemmtileg heilmerking á tveimur auglýsingastöndum fyrir ÓJK. Standarnir voru heilklæddir eins og Pågen Gifflar pokar, í miðjunni var hægt að sjá í LED skjáinn og þar hurfu snúðarnir einn af öðrum þannig að þegar sá síðast hvarf, þá stóð "Hver tók síðasta snúðinn?" Sjá nánar myndagallerý og myndskeið [...]