Mjúkís ársins glaðningur í Lækjargötu Kjörís kynnti Mjúkís ársins í strætóskýlum í Lækjargötu. Markmiðið var að kynna Mjúkís ársins og gleðja vegfarendur. Kjörís heilmerkti 2 skýli með hönnun frá Brandenburg. Inn í annað skýlið settu þau kæli og gáfu vegfarendum ís. Um var að ræða "mennskan sjálfsala" þar sem vegfarendur fengu Mjúkís ársins. Ljúf tónlist spilaðist [...]