Ostóber
MS fagnaði Ostóber mánuði með frábærum hætti í ár með því að heilmerkja strætóskýli við Kringlumýrarbraut hjá Suðurveri.
MS fagnaði Ostóber mánuði með frábærum hætti í ár með því að heilmerkja strætóskýli við Kringlumýrarbraut hjá Suðurveri.
Endurskinsverkefni Samgöngustofu og 66° Norður Hrundið var af stað átaki til að leggja áherslu á mikilvægi endurskinsmerkja. Samgöngustofa og 66° Norður stóðu að því og settu í gang auglýsingaherferð í strætóskýlum Billboard með plaggötum sem gefa fólki hugmyndum sýnileika fólks með og án endurskinsmerkja í umferðinni. Einnig var gerð mjög flott vefsíða: sjaumst.is Sjá hér […]