Veðurnæmar auglýsingar Krónunnar í samstarfi við Púls Media Krónan var með veðurstýrt efni á skjáum Billboard og Buzz, skemmtilegur nýr valmöguleiki sem var útfærður í samstarfi við Púls Media, sem bjóða upp á sjálfvirkar auglýsingar. Sjá nánar hér: Frétt hjá Viðskiptablaðinu
Nova - Elskum Öll Nova setti nýverið í gang markaðsvef tengdan nýjustu herferðinni þeirra “Elskum öll” þar sem netverjum stendur til boða að setja inn nafn sitt og þess sem þeir elska. Nöfnin birtast svo á skiltum og í strætóskýlum út um allan bæ. Hér má sjá stiklu frá herferðinni: