Nú eru krefjandi tímar þar sem bróður partur samskipta og upplýsinga um heiminn er kominn í símana okkar. Það er mikilvægara en nokkurntíman áður að þjálfa börnin okkar upp í að hugsa sjálfstætt og rökrétt. Þau verða að hafa þekkingu og kunnáttu til að greina á milli þess sem er rétt og rangt. Upplýsingarnar sem [...]