Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænu skjáum sem eru 650 talsins. Listamaðurinn er Roni Horn og sýnir hann ýmis verk.
Þetta er í fjórða sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.
Veðurnæmar auglýsingar Krónunnar í samstarfi við Púls Media Krónan var með veðurstýrt efni á skjáum Billboard og Buzz, skemmtilegur nýr valmöguleiki sem var útfærður í samstarfi við Púls Media, sem bjóða upp á sjálfvirkar auglýsingar. Sjá nánar hér: Frétt hjá Viðskiptablaðinu