Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænu skjáum sem eru 650 talsins. Listamaðurinn er Roni Horn og sýnir hann ýmis verk.
Þetta er í fjórða sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.
Barbie The Movie Í tilefni af frumsýningu nýrrar Barbie kvikmyndar var strætóskýlið á Miklubraut v. Klambratún heilmerkt í Barbie stíl. Skýlið kom einstaklega vel út og vakti verðskuldaða athygli vegfarenda. Verkefnið var unnið í samstarfi við Samfilm og Velmerkt.
Langtímasamningur í höfn milli Billboard og Vals knattspyrnufélags Knattspyrnufélagið Valur og Billboard ehf. hafa skrifað undir langtíma-samstarfssamning um rekstur auglýsingaskiltis við Hlíðarenda. Tveir skjáir eru áskiltinu og verður þeim þriðja bætt við síðar á þessu ári. „Það er algjörlega frábært að fá Valsmenn til samstarfs við okkur. Þetta er súviðbót sem okkur vantaði til að ná til allra anga höfuðborgarsvæðisins [...]