Lestrarátak Billboard og Skopp Ísland Billboard og Skopp Ísland tóku höndum saman og efndu til lestrarátaks barna í 1. og 2. Bekk. Skopp verðlaunar duglega krakka í 1. og 2. bekk sem lesa heima! Ef barnið þitt les heima í heila viku þá getur það Skoppað frítt í Skopp á Dalvegi. Það eina sem þarf [...]
Dominos vetrarsólstöður - yfirtaka á öllum skjáum Að morgni þann 21. desember var Dominos með yfirtöku á öllum okkar skjáum, Billboard og Buzz þar sem minnt var á að nú tæki daginn lengja á ný. Það heppnaðist einstaklega vel, sjá myndband hér að neðan: