Lestrarátak Billboard og Skopp Ísland

February 21, 2024
by
in news
No Comments
Lestrarátak Billboard og Skopp Ísland

Lestrarátak Billboard og Skopp Ísland

Billboard og Skopp Ísland tóku höndum saman og efndu til lestrarátaks barna í 1. og 2. Bekk.

Skopp verðlaunar duglega krakka í 1. og 2. bekk sem lesa heima! Ef barnið þitt les heima í heila viku þá getur það Skoppað frítt í Skopp á Dalvegi. Það eina sem þarf að gera er að bóka barnið þitt í tíma hjá Skopp og það þarf að mæta með lestrarbókina eða heftið sem að er stimplað í í skólanum og sýna í afgreiðslunni.

Smelltu hér til að bóka lestrarhestinn þinn.

You May Also Like