Jólaskýli Vodafone

December 7, 2023
by
in news
No Comments
Jólaskýli Vodafone

Jólaskýli Vodafone

Voda­fo­ne hef­ur umbreytt strætó­skýli á Kringlu­mýr­ar­braut í svo­kallaða jóla­stofu. Þak hef­ur verið smíðað á skýlið og það er meðal ann­ars upp­hitað, teppa­lagt með sófa og sjón­varpi.

Þetta er í fyrsta sinn sem sjón­varp er tengt strætó­skýli á Íslandi en þar verður hægt að horfa á sjón­varps­efni frá Voda­fo­ne Leig­unni á meðan beðið er eft­ir strætó. Jóla­stof­an stend­ur í tíu daga á Kringlu­mýra­braut.

„Jól­in eru oft stút­full af stressi. Okk­ur langaði að minnka jóla­stressið, mæta þar sem hraðinn er hvað mest­ur og gleðja fólk á ferðinni. Skýlið er hluti af nýrri jóla­her­ferð hjá okk­ur sem heit­ir Rauð jól, en fyr­ir okk­ur standa rauð jól ekki fyr­ir snjó­leysi held­ur tákna þau meiri skemmt­un, betra sam­band og eitt­hvað óvænt. Strætó stof­an okk­ar er einn liður í því að koma fólki á óvart um jól­in en á meðan skýlið stend­ur verða ýms­ar óvænt­ar uppá­kom­ur þar, í dag mætt­um við til dæm­is með jóla­gjaf­ir og heitt kakó fyr­ir þá sem biðu,“ seg­ir Lilja Krist­ín Birg­is­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri markaðs og sam­skipta­mála hjá Voda­fo­ne.

Heimild: mbl.is

You May Also Like