Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænu skjáum sem eru 650 talsins. Listamaðurinn er Roni Horn og sýnir hann ýmis verk.
Þetta er í fjórða sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.
TM netöryggi Mánudaginn 31.október sl. birtust TM auglýsingar með áherslu á netöryggismál ásamt því að vakin var athygli á að tryggingafélagið er það eina sem býður upp á netöryggistryggingar. Valdir voru 6 Billboard og 18 Buzz skjáir fyrir yfirtökur þennan dag. Framan af degi var auglýsingaefnið þannig að vegfarendur áttu að halda að hakkarar hefðu [...]
HRAFNKELL TILNEFNDUR TIL VERÐLAUNA FYRIR AUGLÝSINGAHLÉ BILLBOARD Verk Hrafnkells Sigurðssonar, Upplausn, var fyrir valinu fyrir Auglýsingahlé Billboard 1. -5. janúar 2022 og hefur hann nú verið tilnefndur til Íslensku myndlistarverðlaunanna af því tilefni. „Það er mat dómnefndar að með því að nýta auglýsingaskiltin hafa Hrafnkell og fleiri opnað nýja leið til að miðla myndlist en [...]