Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænu skjáum sem eru 650 talsins. Listamaðurinn er Roni Horn og sýnir hann ýmis verk.
Þetta er í fjórða sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.
Grænn dagur 2025 Til minningar um Jökul Frosta voru allir skjáir í kerfum Billboard með auglýsingu til minningar um hann í 8 mínútur þann 1. mars, sjá nánar frétt á mbl.is