Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænu skjáum sem eru 650 talsins. Listamaðurinn er Roni Horn og sýnir hann ýmis verk.
Þetta er í fjórða sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.
Jólaskýli Vodafone Vodafone hefur umbreytt strætóskýli á Kringlumýrarbraut í svokallaða jólastofu. Þak hefur verið smíðað á skýlið og það er meðal annars upphitað, teppalagt með sófa og sjónvarpi. Þetta er í fyrsta sinn sem sjónvarp er tengt strætóskýli á Íslandi en þar verður hægt að horfa á sjónvarpsefni frá Vodafone Leigunni á meðan beðið er [...]
Mjúkís ársins glaðningur í Lækjargötu Kjörís kynnti Mjúkís ársins í strætóskýlum í Lækjargötu. Markmiðið var að kynna Mjúkís ársins og gleðja vegfarendur. Kjörís heilmerkti 2 skýli með hönnun frá Brandenburg. Inn í annað skýlið settu þau kæli og gáfu vegfarendum ís. Um var að ræða "mennskan sjálfsala" þar sem vegfarendur fengu Mjúkís ársins. Ljúf tónlist spilaðist [...]