Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænu skjáum sem eru 650 talsins. Listamaðurinn er Roni Horn og sýnir hann ýmis verk.
Þetta er í fjórða sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.
Umhverfismiðladagurinn 15.febrúar – SKILABOÐ 2024 Þann 15.febrúar verður umhverfismiðladagurinn í Hörpu. Sóli Hólm sér um að stýra veislunni sem hefst um kl 14 og stendur fram eftir degi. Fjallað verður um hvernig rannsóknum á umhverfismiðlum verður háttað til framtíðar. Ólafur Þór Gylfason hjá Maskínu segir okkur frá mælingum því tengdum. Dino Burbidge kom á ÍMARK [...]
Á RÚV og visir.is var umfjöllun um skemmtilegan listgjörning CozYboy: Listamaðurinn CozYboy opnaði í gær sýninguna Becoming Richard á 287 auglýsingaskjám sem eru á strætóskýlum og risa LED skiltum við fjölförnustu gatnamót á á höfuðborgarsvæðinu. CozYboy gefur ekki upp raunverulegt nafn sitt en á auglýsingaskiltunum má sjá ýmiskonar skilaboð sem hafa vakið athygli vegfarenda. Meðal [...]