Auglýsingahlé Billboard 2025

December 31, 2024
by
in news
No Comments
Auglýsingahlé Billboard 2025
Auglýsingahlé Billboard 2025 í boði Símans

Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænu skjáum sem eru 650 talsins. Listamaðurinn er Roni Horn og sýnir hann ýmis verk.

Þetta er í fjórða sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.  Sýnishorn úr verkinu munu birtast hér að neðan eftir að hún byrjar.

 

 

You May Also Like