Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænum skjáum sem eru nærri 600 talsins. Listamaðurinn er Haraldur Jónsson og sýnir hann fjölbreytt verk og nefnir sýninguna Ummyndanir.
Þetta er í þriðja sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.
Fram fær perimeterskjái Vorið 2020 fékk knattspyrnudeild Fram afhenda 40 metra af Q10 perimeter skjám. Auglýsingaskiltunum var komið fyrir við hlið vallarins fyrir framan áhorfendur og myndavélarnar á leikjum Fram. Hér má sjá mynd af meistarflokk kvenna hjá Fram í leik gegn HK í Safamýrinni. Búnaðurinn samanstendur af:40 metrar af Focono Q10 LED perimeter skjám […]