Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænum skjáum sem eru nærri 400 talsins. Listamaðurinn er Sigurður Ámundason og sýnir hann fjölbreytt verk og nefnir sýninguna Rétthermi.
Þetta er í annað sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.
Fram fær perimeterskjái Handknattleiksdeild Fram hefur sett nýja Q10 perimeter skjái í gang í handboltasalnum. Félagið fékk skjáina afhenda síðsumars 2020 og hefur þeim verið komið fyrir á bakvið mörkin þannig að skiltin sjást vel bæði frá áhorfendum sem og sjónvarpsmyndavélunum. Búnaðurinn samanstendur af:40 metrar af Focono Q10 LED perimeter skjám sem er skipt í […]