Endurskinsverkefni Samgöngustofu og 66° Norður Hrundið var af stað átaki til að leggja áherslu á mikilvægi endurskinsmerkja. Samgöngustofa og 66° Norður stóðu að því og settu í gang auglýsingaherferð í strætóskýlum Billboard með plaggötum sem gefa fólki hugmyndum sýnileika fólks með og án endurskinsmerkja í umferðinni. Einnig var gerð mjög flott vefsíða: sjaumst.is Sjá hér […]
Auglýsingahlé Billboard 2025 í boði Símans Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænu skjáum sem eru 650 talsins. Listamaðurinn er Roni Horn og sýnir hann ýmis verk. Þetta er í fjórða sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.
Nú eru krefjandi tímar þar sem bróður partur samskipta og upplýsinga um heiminn er kominn í símana okkar. Það er mikilvægara en nokkurntíman áður að þjálfa börnin okkar upp í að hugsa sjálfstætt og rökrétt. Þau verða að hafa þekkingu og kunnáttu til að greina á milli þess sem er rétt og rangt. Upplýsingarnar sem [...]
Lestrarátak Billboard og Skopp Ísland Billboard og Skopp Ísland tóku höndum saman og efndu til lestrarátaks barna í 1. og 2. Bekk. Skopp verðlaunar duglega krakka í 1. og 2. bekk sem lesa heima! Ef barnið þitt les heima í heila viku þá getur það Skoppað frítt í Skopp á Dalvegi. Það eina sem þarf [...]
Umhverfismiðladagurinn 15.febrúar – SKILABOÐ 2024 Þann 15.febrúar verður umhverfismiðladagurinn í Hörpu. Sóli Hólm sér um að stýra veislunni sem hefst um kl 14 og stendur fram eftir degi. Fjallað verður um hvernig rannsóknum á umhverfismiðlum verður háttað til framtíðar. Ólafur Þór Gylfason hjá Maskínu segir okkur frá mælingum því tengdum. Dino Burbidge kom á ÍMARK [...]
Auglýsingahlé Billboard 2024 Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænum skjáum sem eru nærri 600 talsins. Listamaðurinn er Haraldur Jónsson og sýnir hann fjölbreytt verk og nefnir sýninguna Ummyndanir. Þetta er í þriðja sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.