Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænu skjáum sem eru 650 talsins. Listamaðurinn er Roni Horn og sýnir hann ýmis verk.
Þetta er í fjórða sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.
Átak Eyjólfs Pálssonar í Epal Í lok október 2021 fór af stað auglýsingaherferð Eyjólfs Pálssonar til að kynna fjölbreytileika íslenskrar hönnunar. Á stórum skjáum og strætóskýlum voru fjölmargar myndir settar í birtingu til að vekja athygli á málefninu. Hægt er að sjá sýnishorn af þeim á vef hönnunarmiðstöðvar: https://www.honnunarmidstod.is/ha-frettir/thetta-er-islensk-honnun
Umhverfismiðladagurinn 15.febrúar – SKILABOÐ 2024 Þann 15.febrúar verður umhverfismiðladagurinn í Hörpu. Sóli Hólm sér um að stýra veislunni sem hefst um kl 14 og stendur fram eftir degi. Fjallað verður um hvernig rannsóknum á umhverfismiðlum verður háttað til framtíðar. Ólafur Þór Gylfason hjá Maskínu segir okkur frá mælingum því tengdum. Dino Burbidge kom á ÍMARK [...]