Til minningar um Jökul Frosta voru allir skjáir í kerfum Billboard með auglýsingu til minningar um hann í 8 mínútur þann 1. mars, sjá nánar frétt á mbl.is
Dominos vetrarsólstöður - yfirtaka á öllum skjáum Að morgni þann 21. desember var Dominos með yfirtöku á öllum okkar skjáum, Billboard og Buzz þar sem minnt var á að nú tæki daginn lengja á ný. Það heppnaðist einstaklega vel, sjá myndband hér að neðan:
Barbie The Movie Í tilefni af frumsýningu nýrrar Barbie kvikmyndar var strætóskýlið á Miklubraut v. Klambratún heilmerkt í Barbie stíl. Skýlið kom einstaklega vel út og vakti verðskuldaða athygli vegfarenda. Verkefnið var unnið í samstarfi við Samfilm og Velmerkt.