Hrundið var af stað átaki til að leggja áherslu á mikilvægi endurskinsmerkja. Samgöngustofa og 66° Norður stóðu að því og settu í gang auglýsingaherferð í strætóskýlum Billboard með plaggötum sem gefa fólki hugmyndum sýnileika fólks með og án endurskinsmerkja í umferðinni.
Einnig var gerð mjög flott vefsíða: sjaumst.is
Sjá hér frétt DV um málið: Samgöngustofa og 66°Norður vekja athygli á mikilvægi endurskinsmerkja
Auglýsingahlé Billboard 2025 í boði Símans Fyrstu 3 daga ársins stendur Billboard að listsýningu á öllum sínum stafrænu skjáum sem eru 650 talsins. Listamaðurinn er Roni Horn og sýnir hann ýmis verk. Þetta er í fjórða sinn sem Auglýsingahlé Billboard fer fram í byrjun árs.