Led skjáir gamalt

LED SKJÁIR

K-Series

 • Þessum skjá er raðað saman á þann máta sem hentar þér best. Einingarnar eru 102,4cm á breidd og hæð. Með því að raða saman einingum má búa til þá skjástærð sem hentar þér best.
 • Focono veitir 8 ára framleiðsluábyrgð á Led spjöldunum. (Ábyrgðin felur í sér viðgerð á spjöldum sem bila. Ekki er tekin ábyrgð á vinnuliðum við að skipta spjöldum út eða sendingarkostnaði.)
 • LED type: Nationstar
 • Ljósmagn: 5.500 nits
 • Notkun: Utandyra eða innandyra
 • Vatnsheldni: Ip65 / Ip43
 • Orkunotkun: c.a. 500w average / Max 1.050w

Q-Series perimeter skjáir

 • Perimeter skjám er raðað meðfram íþróttaleikvöngum og auglýsingar og skilaboð birt fyrir sjónvarpsútsendingar eða áhorfendur. Mjög áhrifarík leið til að auka tekjur íþróttafélaga.
 • Focono veitir 2-5 ára framleiðsluábyrgð á Led spjöldunum. (Ábyrgðin felur í sér viðgerð á spjöldum sem bila. Ekki er tekin ábyrgð á vinnuliðum við að skipta spjöldum út eða sendingarkostnaði.)
 • LED type: Nationstar
 • Ljósmagn: 6.000 nits
 • Notkun: Utandyra eða innandyra
 • Vatnsheldni: Ip65 / Ip43
 • Orkunotkun: c.a. 500w average / Max 1.050w

Cloud Series

 • Cloud Series er til í nokkrum útfærslum og passar fullkomlega til að koma lífi í búðargluggann. Ef skjáirnir eru fleiri en einn er hægt að samtengja þá þannig að ein mynd birtist á öllum í einu.
 • Focono veitir 2 ára ábyrgð á skjánum.
 • Ljósmagn: 1.000 nits
 • Notkun: Innandyra
 • Vatnsheldni: Ip40 / Ip20
 • Fjöldi klukkustunda: 24
 • Orkunotkun: 230w average / Max 660w