Dominos vetrarsólstöður - yfirtaka á öllum skjáum Að morgni þann 21. desember var Dominos með yfirtöku á öllum okkar skjáum, Billboard og Buzz þar sem minnt var á að nú tæki daginn lengja á ný. Það heppnaðist einstaklega vel, sjá myndband hér að neðan:
Veðurnæmar auglýsingar Krónunnar í samstarfi við Púls Media Krónan var með veðurstýrt efni á skjáum Billboard og Buzz, skemmtilegur nýr valmöguleiki sem var útfærður í samstarfi við Púls Media, sem bjóða upp á sjálfvirkar auglýsingar. Sjá nánar hér: Frétt hjá Viðskiptablaðinu