Langtímasamningur í höfn milli Billboard og Vals knattspyrnufélags Knattspyrnufélagið Valur og Billboard ehf. hafa skrifað undir langtíma-samstarfssamning um rekstur auglýsingaskiltis við Hlíðarenda. Tveir skjáir eru áskiltinu og verður þeim þriðja bætt við síðar á þessu ári. „Það er algjörlega frábært að fá Valsmenn til samstarfs við okkur. Þetta er súviðbót sem okkur vantaði til að ná til allra anga höfuðborgarsvæðisins [...]
Pågen pokinn í Hafnarstræti og hjá Kringlunni Skemmtileg heilmerking á tveimur auglýsingastöndum fyrir ÓJK. Standarnir voru heilklæddir eins og Pågen Gifflar pokar, í miðjunni var hægt að sjá í LED skjáinn og þar hurfu snúðarnir einn af öðrum þannig að þegar sá síðast hvarf, þá stóð "Hver tók síðasta snúðinn?" Sjá nánar myndagallerý og myndskeið [...]