Fróðleikur

  FRÓÐLEIKUR

  Billboard og Valur gera langtímasamning

  Langtímasamningur í höfn milli Billboard og Vals knattspyrnufélags Knattspyrnufélagið Valur og Billboard ehf. hafa skrifað undir langtíma-samstarfssamning um rekstur auglýsingaskiltis við Hlíðarenda. Tveir skjáir eru áskiltinu og verður þeim þriðja bætt við síðar á þessu ári. „Það er algjörlega frábært að fá Valsmenn til samstarfs við okkur. Þetta er súviðbót sem okkur vantaði til að ná til allra anga höfuðborgarsvæðisins [...]

  Menningin á RÚV

  Hinn stórskemmtilegi listgjörningur CozYboy á 278 skjáum var til umfjöllunar í þættinum Menningin á RÚV og rætt var við listamanninn Sigurjón Sighvatsson. Smellið á þennan tengil til að sjá þáttinn:  https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/menningin/27844/972e6n

  Listgjörningur CozYboy á visir.is

  Á RÚV og visir.is var umfjöllun um skemmtilegan listgjörning CozYboy: Listamaðurinn CozYboy opnaði í gær sýninguna Becoming Richard á 287 auglýsingaskjám sem eru á strætóskýlum og risa LED skiltum við fjölförnustu gatnamót á á höfuðborgarsvæðinu. CozYboy gefur ekki upp raunverulegt nafn sitt en á auglýsingaskiltunum má sjá ýmiskonar skilaboð sem hafa vakið athygli vegfarenda. Meðal [...]

  Dominos vetrarsólstöður

  Dominos vetrarsólstöður - yfirtaka á öllum skjáum Að morgni þann 21. desember var Dominos með  yfirtöku á öllum okkar skjáum, Billboard og Buzz þar sem minnt var á að nú tæki daginn lengja á ný.  Það heppnaðist einstaklega vel, sjá myndband hér að neðan:  

  Stjarnan Handbolti

  Stjarnan fær perimeterskjái Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur verið að gera salinn hjá sér flottan á undanförnum mánuðum. Búnaðurinn sem hefur verið settur upp er: 20m2 Focono K8 vallarklukkuskjár sem aðalupplýsingaskjár í húsinu. 6m2 Focono K8 vallarklukku fyrir stigaskor og tíma á móti aðalskjá. Tvo 6m2 Focono K8 auglýsingaskjái við sitthvorn endann á stúkunni. 2x 20metra af […]

  Handknattleiksdeild FRAM

  Fram fær perimeterskjái Handknattleiksdeild Fram hefur sett nýja Q10 perimeter skjái í gang í handboltasalnum. Félagið fékk skjáina afhenda síðsumars 2020 og hefur þeim verið komið fyrir á bakvið mörkin þannig að skiltin sjást vel bæði frá áhorfendum sem og sjónvarpsmyndavélunum. Búnaðurinn samanstendur af:40 metrar af Focono Q10 LED perimeter skjám sem er skipt í […]