Á visir.is var umfjöllun um skemmtilegan listgjörning CozYboy: Listamaðurinn CozYboy opnaði í gær sýninguna Becoming Richard á 287 auglýsingaskjám sem eru á strætóskýlum og risa LED skiltum við fjölförnustu gatnamót á á höfuðborgarsvæðinu. CozYboy gefur ekki upp raunverulegt nafn sitt en á auglýsingaskiltunum má sjá ýmiskonar skilaboð sem hafa vakið athygli vegfarenda. Meðal annars stendur [...]
Dominos vetrarsólstöður - yfirtaka á öllum skjáum Að morgni þann 21. desember var Dominos með yfirtöku á öllum okkar skjáum, Billboard og Buzz þar sem minnt var á að nú tæki daginn lengja á ný. Það heppnaðist einstaklega vel, sjá myndband hér að neðan:
Stjarnan fær perimeterskjái Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur verið að gera salinn hjá sér flottan á undanförnum mánuðum. Búnaðurinn sem hefur verið settur upp er: 20m2 Focono K8 vallarklukkuskjár sem aðalupplýsingaskjár í húsinu. 6m2 Focono K8 vallarklukku fyrir stigaskor og tíma á móti aðalskjá. Tvo 6m2 Focono K8 auglýsingaskjái við sitthvorn endann á stúkunni. 2x 20metra af […]
Fram fær perimeterskjái Handknattleiksdeild Fram hefur sett nýja Q10 perimeter skjái í gang í handboltasalnum. Félagið fékk skjáina afhenda síðsumars 2020 og hefur þeim verið komið fyrir á bakvið mörkin þannig að skiltin sjást vel bæði frá áhorfendum sem og sjónvarpsmyndavélunum. Búnaðurinn samanstendur af:40 metrar af Focono Q10 LED perimeter skjám sem er skipt í […]
Fram fær perimeterskjái Vorið 2020 fékk knattspyrnudeild Fram afhenda 40 metra af Q10 perimeter skjám. Auglýsingaskiltunum var komið fyrir við hlið vallarins fyrir framan áhorfendur og myndavélarnar á leikjum Fram. Hér má sjá mynd af meistarflokk kvenna hjá Fram í leik gegn HK í Safamýrinni. Búnaðurinn samanstendur af:40 metrar af Focono Q10 LED perimeter skjám […]